Nýjustu fréttir

Bylting að hafa tvær rúllur á einu kefli

Strandveiðar mega hefjast fimmtudaginn 2. maí og undanfarna daga hafa strandveiðsjómenn keppst við að gera báta sína klára til veiða. Úthlutaður afli á strandveiðum er tíu þúsund tonn sem sjómenn telja alltof lítið og draga í efa stofnmælingar Hafró þar sem nóg er af fiski í sjónum eins og dæmin hafi sýnt. Stefnir í metfjölda…

Grunur um listeríu í brauðskinku

Matvælastofnun vill vara við neyslu á tveimur lotum af brauðskinku frá Stjörnugrís vegna gruns um listeríu. Fyrirtækið hefur innkallað skinkuna í samráði við Matvælastofnun. Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotur: Vöruheiti: Brauðskinka Framleiðandi: Stjörnugrís. Síðasti notkunardagur: 16.05.2024 Lotunúmer: 606124096 Dreifing: Bónus, Krónan, Nettó, Skólamatur.

Bergur sýndi þolraun þegar hann safnaði fyrir Píeta-samtökin

Bergur Vilhjálmsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningarmaður úr Reykjavík, hóf áheitagöngu á fimmtudaginn fyrir Píeta samtökin. Hóf hann gönguferðina við Ultraform á Akranesi klukkan 14.00 á fimmtudag en lauk henni tveimur sólarhringum síðar í Grafarholti í Reykjavík. Bergur dró á eftir sér sleða sem er nálægt 100 kílóum að eigin þyngd og byrjaði að auki með 100…

Vorhátíð nemenda í hestamennsku haldin á Mið Fossum

Mikið hefur verið að gera í hestamiðstöðinni á Mið-Fossum í Andakíl síðustu daga. Að venju hélt Grani, hestamannafélag nemenda LbhÍ, Skeifudaginn hátíðlegan á sumardaginn fyrsta. Þar var keppt um Morgunblaðsskeifuna og Gunnarsbikarinn eins og undanfarin ár. Nemendur sýndu afrakstur vetrarins en þeir temja trippi ásamt því að þjálfa tamið hross. Grani hélt jafnframt upp á…

Talsverður sinueldur í Mávahlíð í Borgarfirði – uppfært

Um klukkan 19:35 í kvöld var Slökkvilið Borgarbyggðar kallað út vegna sinuelds í Mávahlíð í Lundarreykjadal. Fyrst voru starfsstöðvarnar á Hvanneyri og í Reykholti kallaðar út en fljótlega var einnig bætt við mannskap úr Borgarnesi. Eins og sést á meðfylgjandi myndum, sem Pétur Davíðsson, tók er jörð þurr og mikill eldsmatur. Eldurinn gat breiðst mjög…

Halló-Ringó ´24 á Akureyri

Áhugafólk um ringó lagði um síðustu helgi leið sína á Akureyri. Þar fór fram vormót þeirra er ringóíþróttina stunda. Til leiks voru skráð níu lið frá fimm félögum. Leikið var í Akureyrarhöllinni, glæsileg aðstaða og samtímis var spilað á þremur völlum. Allur undirbúningur, framkvæmd og veitingar voru Akureyringum til fyrirmyndar. Við mótssetningu sagði Héðinn Svarfdal…

Afhentu bæjarstjóra undirskriftalista

Í dag hittu þrír stjórnarmeðlimir úr Miðbæjarsamtökum Akratorgs á Akranesi Harald Benediktsson bæjarstjóra Akraneskaupstaðar á Akratorgi og afhentu honum formlega undirskriftarlistann úr átakinu „Fyrsta hjálp og hjartahnoð fyrir miðbæinn”. Á eftir áttu þau gott spjall við Harald um miðbæinn og möguleg skammtíma- og langtímamarkmið. „Áskorunin snerist um að það hvetja bæjaryfirvöld til að skoða af…

Aðsendar greinar

Lán

Finnbogi Rögnvaldsson

Nýburar

Fréttir frá öðrum

Nýjasta blaðið