
Nýjustu fréttir


Mannréttindasáttmálar gera ekki kröfu um jöfnun atkvæðavægis
Líkt og kom fram í frétt Skessuhorns fyrr í vikunni hefur Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir dómsmálaráðherra sett á fót starfshóp sem falið er að undirbúa breytingar á kosningalögum til að auka jafnræði í atkvæðavægi og þingsætadreifingu. Nefndi ráðherrann að með því sé stigið gott skref í átt að auknu jafnræði gagnvart mikilvægum borgaralegum réttindum sem kosningarétturinn…

Skammhlaup í Fjölbrautaskóla Vesturlands – myndasyrpa
Í dag fer árlegt Skammhlaup fram í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi. Þá er hefbundið skólahald brotið upp síðari hluta dags. Í hádeginu var boðið upp á pylsur og gos en eftir það var gengið fylktu liði niður í Íþróttahúsið við Vesturgötu þar sem keppni fór fram í ýmsum óhefðbundnum íþróttagreinum. Blaðamaður Skessuhorns leit við og…

Heilbrigðiseftirlit vill aðstoða við hreinsanir lóða
Í fjárhagsáætlun fyrir árið 2026, sem Heilbrigðiseftirlit Vesturlands hefur sent sveitarfélögum á starfssvæði sínu til umsagnar, er gerð tillaga um ráðningu nýs starfsmanns, sem greiddur verður af sveitarfélögunum í hlutfalli við íbúatölu og mun sinna tiltektum á lóðum og lendum á Vesturlandi og í Kjósarhreppi. Málið var rætt á aðalfundi Heilbrigðiseftirlitsins fyrr á þessu ári.…

Tilkynningum til barnaverndar fjölgar
Á fyrstu sex mánuðum ársins bárust barnavernd á landinu öllu 9.610 tilkynningar en þær voru 8.515 á sama tíma á síðasta ári. Er því um að ræða 12,9% fjölgun tilkynninga á milli ára. Fjölgun tilkynninga á milli ára var mest í nágrenni Reykjavíkur um 19,4% og á landsbyggðinni um 17,8%. Fjölgunin var minni í Reykjavík…

Íbúum fjölgaði hlutfallslega mest í Hvalfjarðarsveit
Íbúum á Vesturlandi hefur fjölgað um 107 frá 1. desember 2024 til 1. nóvember 2025, eða um 0,6%. Þetta kemur fram í tölum frá Þjóðskrá Íslands. Á sama tíma hefur landsmönnum í heild fjölgað um 1,3% eða úr 406.046 í 411.159 manns. Á þessu tímabili hefur Akraneskaupstaður bætt við sig 114 íbúum, fer úr 8.463…

Fara fram á almenna kosningu um aðalskipulag
Stjórn náttúrverndarsamtakanna Sólar óskaði með bréfi í gær eftir því við sveitarstjórn Borgarbyggðar að fram fari söfnun undirskrifta þar sem íbúar geti mótmælt ákvörðun sveitarstjórnar að samþykkja aðalskipulag 2025-2037. Fram kemur í tilkynningu til félagsmanna í Sól til framtíðar að kaflinn um vindorku í aðalskipulagi sveitarfélagsins standi helst í fólki. „Það er kaflinn um vindorku…

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson

Ríkisvald – Fylki – Sveitarfélög
Jóhannes Finnur Halldórsson

Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi
Björn Bjarki Þorsteinsson

Krónan býr sig ekki til sjálf
Hjörtur J. Guðmundsson
Nýjasta blaðið

7. október 2025 fæddist drengur

20. október 2025 fæddist drengur

8. október 2025 fæddist drengur




