
Nýjustu fréttir


Góð þátttaka í Gulum september
Gulur september er vitundarvakning um geðrækt og sjálfsvígsforvarnir og af því tilefni eru margskonar viðburðir því tengdir í mánuðinum. Miðvikudaginn 10. september voru allir hvattir til að klæðast gulu og bjóða upp á gular veitingar. Kennarar og nemendur í Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði létu ekki sitt eftir liggja og einnig var gult þema á æfingu…

Sigur í lokaleik fyrri hluta mótsins
Karlalið ÍA tók síðdegis í dag á móti Aftureldingu í sínum síðasta leik í fyrri hluta Bestu deildarinnar. Var þetta viðureign botnliðanna. Gestirnir úr Mosfellsbæ byrjuðu leikinn betur og komust nálægt því að skora á upphafsmínútunum, ef ekki hefði komið til glæsilegar markvörslur Árna Marinós Einarssonar. Afturelding var sterkari aðilinn lengsta hluta fyrri hálfleiks en…

Bleika slaufan fær hverja krónu af uppboði á bleikri gröfu
„Bleika slaufan hefur alltaf snert við mér,“ segir Arnar Logi Ólafsson Hólm, framkvæmdastjóri Ljárdals, fyrirtækis sem sérhæfir sig í sölu á alls konar vinnuvélum, m.a. smærri gröfum. „Þegar ég var að leita leiða til að gefa til baka eftir góða byrjun hjá fyrirtækinu fæddist sú hugmynd að sérpanta fagurbleika gröfu frá framleiðandanum okkar og bjóða…

Lágur þrýstingur á heita vatninu á miðvikudag
Miðvikudaginn 17. september munu Veitur vinna við tengingu á nýrri aðveitulögn fyrir hitaveituna við Hafnarfjall. Vinna hefst kl. 07.00 að morgni og áætluð verklok eru um kl. 03:00 aðfararnótt fimmtudagsins. Þrýstingur á heitu vatni verður því lægri en venjulega á þessu tímabili. „Notendur eru hvattir til að spara heita vatnið á umræddu tímabili. Við biðjumst…

Starf briddsfélagsins hefst eftir hálfan mánuð
Hefð er fyrir því að forkólfar í Bridgefélagi Borgarfjarðar ákveði upphaf starfsveturs félagsins á örstuttum fundi undir réttarvegg. Ekki brást það nú og segja þeir Jón Eyjólfsson og Ingimundur Jónsson að komið verði saman við spilaborðið í Logalandi mánudagskvöldið 29. september klukkan 19:30 stundvíslega. Eins og fyrr eru allir áhugasamir spilarar velkomnir og starfssvæðið engan…

Oddur jöklafræðingur hlaut viðurkenningu Sigríðar í Brattholti
Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, veitti í dag Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Afhendingin fór fram á Umhverfisþingi sem nú stendur yfir í Hörpu. Viðurkenninguna hlaut jarð- og jöklafræðingurinn Oddur Sigurðsson. Í tilkynningu segir að Oddur hefur helgað líf sitt rannsóknum og fræðslu varðandi íslenska jökla og breytingar á þeim vegna hlýnandi loftslags. „Það…

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson

Aðgengi Akurnesinga að Jaðarsbakkalaug
Hallbera Fríður Jóhannesdóttir

Baulárvellir eru í eigu Stykkishólmskirkju
Magndís Alexandersdóttir

Fáránleikinn allur, eða mestallur
Einar Óskarsson

Saman værum við sterkari
Kristín Jónsdóttir

Af söfnum og hillum þeirra á landsbyggðinni
Guðlaug Dröfn og Hollvinasamtök Pakkhússins
Nýjasta blaðið

2. september 2025 fæddist drengur

30. ágúst 2025 fæddist stulka

29. ágúst 2025 fæddist drengur
