
Nýjustu fréttir


Gjaldtaka hefst á bílastæðum við Stykkishólmshöfn
Gjaldtaka hefst á morgun á bílastæðum við Stykkishólmshöfn. Tilgangur gjaldtökunnar er að bæta nýtingu bílastæða, stýra umferð og tryggja tekjur til að viðhalda og bæta aðstæður á svæðinu að því er kemur fram í tilkynningu frá sveitarfélaginu. Gjaldskylda verður framvegis á tímabilinu 1.maí til 30.september ár hvert. Verkefnið er unnið í samstarfi við Parka lausnir…

Afar döpur byrjun í Gljúfurá
Á fyrstu fjórum vikum veiðitímabilsins í Gljúfurá í Borgarfirði hafa aðeins veiðst fjórir laxar. Veiðimaður sem staddur var við ána um helgina og tíðindamaður Skessuhorns ræddi við segist ekki hafa séð fisk í ánni. Hann hafi áður veitt í ánni en aldrei séð hana jafn dapra sem nú og því hljóti eitthvað að hafa komið…

Einar Margeir bætti sinn besta árangur
Einar Margeir Ágústsson sundkappi úr Sundfélagi ÍA keppti í nótt í 50 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fram fer þessa dagana í Singapore. Einar Margeir lauk keppni á 27,89 sekúndum og lenti í 40.sæti af 79 keppendum. Einar Margeir bætti því besta árangur sinn í greininni fram að þessu sem var…

Forseti bæjarstjórnar Akraness ósáttur við trúnað mikilvægra upplýsinga
Fréttir um fyrirhugaða tolla Evrópusambandsins á kísiljárn frá Noregi og Íslandi, jafnvel á næstu vikum, hafa að vonum vakið mikla athygli og að vonum hörð viðbrögð ekki síst þeirra er næst starfsemi Elkem á Grundartanga standa. Svo virðist sem fréttir af málinu síðdegis á föstudaginn hafi komið flestum í opna skjöldu. Einnig hefur það vakið…

Gasmengunar mun gæta á Vesturlandi næsta sólarhringinn
Nú er suðvestlæg átt við Faxaflóa og gasmengunar gæti því orðið vart á Snæfellsnesi. Í kvöld og nótt breytist vindátt og gæti því gasmengunar gætt á stærri hluta Vesturlands líkt og meðfylgjandi spákort bera með sér.

Fordæmalítil staða erkifjendanna í efstu deild
Þegar leiknar hafa verið 16 umferðir í Bestu-deild karla í knattspyrnu er komin upp nánast fordæmalaus staða í deildinni. Ekki á toppi deildarinnar heldur á botninum. Í ellefta og næst neðsta sæti deildarinnar situr nú lið KR með 17 stig og á botninum í tólfta sæti er lið ÍA með 15 stig. Þessir erkifjendur sem…

Jöfnuður er lykilorðið
Sjö framkvæmdastjórar sveitarfélaga á landsbyggðinni

Mikilvægara en veiðigjöldin
Hjörtur J. Guðmundsson

Lýðræðið í skötulíki
Lilja Rafney Magnúsdóttir

Löggæslumál og aðstöðuleysi í Búðardal – ákall um viðbragð og aðgerðir
Björn Bjarki Þorsteinsson

Getur þú bætt í þekkingarbrunn um íslenska náttúru?
Jóhann Helgi Stefánsson

Fiskeldi og samfélagsábyrgð
Eyjólfur Ármannsson
Nýjasta blaðið

18. júlí 2025 fæddist stulka

27. júní 2025 fæddist drengur

12. júlí 2025 fæddist drengur
