Nýjustu fréttir

Húsasmiðurinn sem varð lögregluþjónn

Viðtal við lögregluþjóninn Viðar Einarsson sem birtist í Skessuhorni árið 2007 Það ratar sjaldnast á síður fréttablaða þegar breytingar verða í hópi starfsmanna fyrirtækja og stofnana. Á árum áður skiptu flestir sjaldan um vinnu á lífsleiðinni. Nú þykir ekki óalgengt að menn skipti um störf á 5-10 ára fresti og margir gera það mun oftar.…

Mótormessa var haldin í Reykholti

Á uppstigningardag var messað í Reykholti í Borgarfirði. Einn ungur maður var fermdur við athöfnina, séra Hildur Björk Hörpudóttir þjónaði fyrir altari en ræðumaður dagsins var Rúnar Sigurjónsson, formaður Fornbílaklúbbs Íslands. Á mótormessu koma margir akandi á eldri bílum og mátti á kirkjuhlaðinu sjá nokkra tugi bíla, gljáfægða og hátíðlega. Tryggvi Konráðsson húsvörður í Reykholti…

Líf og fjör við Borgarbraut í Borgarnesi

Nemendur við Grunnskóla Borgarness voru í dag að tína rusl við Borgarbrautina í Borgarnesi en á sama tíma hófust malbikunarframkvæmdir frá gatnamótum Skallagrímsgötu og að gatnamótum Böðvarsgötu. Fjölmargir áhugasamir vegfarendur stoppuðu við framkvæmdirnar og drógu að sér ilminn af nýlögðu malbikinu. Framkvæmdir við götuna hófust 1. júní 2022 en nú á eftir að ljúka frágangi…

Íhuga að hætta framleiðslu neftóbaks

Sala neftóbaks heldur áfram að dragast saman og einungis seldust um 10 tonn á síðasta ári. Þetta kemur fram í ársskýrslu ÁTVR. Nýjar vörur á markaðnum; nikótínpúðar, sem ekki bera tóbaksgjald og eru þar af leiðandi mun ódýrari en íslenska neftóbakið, hafa tekið yfir markaðinn. „Ef svo fer sem horfir með íslenska neftóbakið er aðeins…

Víkingaskálinn í Grundarfirði felldur

Miðbærinn í Grundarfirði fær örlítið breytta ásýnd þar sem verið er að rífa víkingaskálann sem hefur staðið þar síðustu tíu árin eða svo. Þorgrímur Kolbeinsson fyrrverandi víkingur og Kristján Kristjánsson kranamaður voru önnum kafnir við niðurrifið þegar ljósmyndara bar að garði. „Allt hefur sinn tíma,“ sagði Toggi við tíðindamann Skessuhorns. Skálinn var orðinn fúinn og…

Stjórn KFÍA vill halda núverandi legu knattspyrnuvallarins á Jaðarsbökkum

Mæla með að vellinum verði hnikað til og hann færður nær Akraneshöll og grasbrekku Stjórn Knattspyrnufélags ÍA hefur nú tekið formlega afstöðu til hugmynda um skipulag og fyrirhugaðar framkvæmdir á íþróttasvæðinu á Jaðarsbökkum. Í bréfi sem stjórnin sendir bæjaryfirvöldum á Akranesi 2. maí síðastliðinn kemur fram að stjórnin hafi með opnum huga skoðað þær hugmyndir…

Skagamenn úr leik í Mjólkurbikarnum

Keflavík og ÍA áttust við í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í gærkvöldi og var leikurinn á HS Orku vellinum í Keflavík. Lengjudeildarlið Keflavíkur hafði slegið út lið Víkings Ólafsvíkur og Breiðabliks á leið sinni í 16-liða úrslitin á meðan ÍA hafði unnið sigur á Tindastól í 32-liða úrslitunum. Skagamenn byrjuðu betur í leiknum…

Fréttir úr víðri veröld

Aðsendar greinar

Nýburar

Fréttir frá öðrum

Nýjasta blaðið